Sunna Restaurant

Bóndadagur á Sunnu

24.-25. janúar 2025

Komdu bóndanum á óvart með frábærum 4-rétta matseðli með Ítölsku ívafi á Sunna Restaurant.

Matseðill

Arnancini bollur með mozzarella osti og villisveppum

Ravioli með spínat ricotta fyllingu og salvíu smjöri

Kálfur Milanese með parmesan polentu og gorgonzola ostasósu

Tiramisu

9.900kr á mann

Bóka borð

Frönsk helgi á Sunnu

7.-8. februari 2025

Helgina 7.-8. febrúar verður Franskur 4-rétta matseðill á Sunna Restaurant. Á bakvið þennan matseðil stendur Franski yfirkokkurinn okkar Emmanuel Bodinaud.

Bóka borð

Sunna Restaurant

á  S i g l ó  H ó t e l

Casual Dining við sjávarborðið

Upplifðu mat með hjarta og sál og útsýni yfir fjörðinn

Sunna restaurant er veitingastaðurinn á Sigló Hótel. Útsýni veitingastaðarins er beint yfir smábátahöfnina og löndunarbryggjuna þar sem gestir geta fylgst með sjómönnunum landa afla dagsins. Við leggjum okkur fram við að bjóða gestum okkar uppá notalegt og afslappað umhverfi með klassísku og rómantísku yfirbragði. Nafnið Sunna er dregið af Sunnubragga sem stóð áður þar sem hótelið er í dag.


Sunna Bar er góður staður fyrir þá sem vilja kasta mæðinni eftir erilsaman dag. Hægt er að sitja úti og horfa yfir Síldarminjasafnið eða njóta arinelds inni við í koníaksstofunni. Hér færð þú drykki og kokteila úr hæsta gæðaflokk framleiddan á fagmannalegan hátt.

Matseðill / Menu

*Aðeins í boði fyrir allt borðið. Hægt að fá vegan, talið við þjóninn
Only served for the whole table. Possible to get vegan, consult your waiter


Birt með fyrirvara um breytingar

Bóka borð

Fyrir einstaklingsbókanir er einfald og þæginlegt að bóka á netinu.

Hér er einnig hægt að finna tilboð sem er í gangi.

BÓKA BORÐ

Hafðu samband

Fyrir almennar fyrirspurnir og hópabókanir biðjum við ykkur að senda okkur tölvupóst.

[email protected]

Staðsetning

Sunna Restaurant er veitingastaðurinn á Sigló Hótel. Þú finnur okkur á Snorragata 3 á Siglufirði.

Opnunartími

Mán - Sun
-

Staðsetning

Sunna Restaurant á Sigló Hótel

Snorragata 3

580 Siglufjörður

Share by: